Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína árlegu samsýningu dagana 22. október til 6. nóvember í Grafíksalnum, Galleríi Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17
AgX – Sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi
Samsýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi verður haldin á menningarnótt.
Kallað eftir þátttakendum – Call for Entries!
Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sýningu á myndum unnum með hefðbundnum myrkraherbergisaðferðum með silfri á Menningarnótt.
Pushed & Pulled – Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi.
Nýstofnað Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína fyrstu samsýningu 15.-30. nóvember í Galleríi Íslenskrar Grafíkur
Fundargerð 1. fundar.
Fundargerð 1. fundar félags filmuljósmyndara á Íslandi. 25. október 2014 á kaffistofu Listasafns Íslands.
Félagið stofnað
Félag Filmuljósmyndara á Íslandi var stofnað á stofnfundi 5. Október 2014 á Tjarnar kaffi í Reykjavík.