Um / about

Félag filmuljósmyndara var stofnað til að styðja ljósmyndara sem vinna með filmu, bæði í atvinnuskyni og af áhuga.

Félagið heitir Félag Filmuljósmyndara á Íslandi og tilgangur félagsins er stuðla að framgöngu ljósmyndunar á Íslandi og þá sér í lagi því sem snýr að notkun filmu. Að skapa tækifæri fyrir þá sem vilja ljósmynda á filmu til að gera það.
Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að reka myrkraherbergi, stækkara, framköllnunarvél og aðra aðstöðu fyrir filmuljósmyndara. Kenna og viðhalda verkþekkingu á hinum ýmsu aðferðum til ljósmyndunar. Standa að námskeiðum og vinnustofum fyrir félagsmenn og aðra í ljósmyndun og vinnuaðferðum með filmu.

Félagsaðild er fyrir þá sem hafa áhuga á filmuljósmyndun.

Viljir þú að kynna þér starfsemi félagsins frekar er hægt kíkja á Facebook síðu okkar hér: https://www.facebook.com/icelandfilmphoto
Email: info.ffli@gmail.com

 

The Iceland Film Photography Association is a non-profit organization created by professional and amateur photographers in Iceland who use film and other analogue photographic processes as a tool to develop their personal work.

The purpose of the association is to work on creating a photography collective, set up a darkroom and meeting space, hold workshops and exhibits, have discussions related to analogue photography, and otherwise support film photography in Iceland.

Like us on Facebook: https://www.facebook.com/icelandfilmphoto
Email: info.ffli@gmail.com