Við kynnum nýstofnað Félag filmuljósmyndara á Íslandi með fyrstu samsýningu okkar sem opnar í Grafíksafninu, galleríi félagsins Íslensk Grafík Tryggvagötu 17, Þann 15. nóvember næstkomandi. Félag filmuljósmyndara var stofnað til að styðja ljósmyndara sem vinna með filmu, bæði í atvinnuskyni og af áhuga.
Opnunartímar Þriðjudag til Sunnudags 14:00 – 18:00