Félagið stofnað

Félag Filmuljósmyndara á Íslandi var stofnað á stofnfundi 5. Október 2014 á Tjarnar kaffi í Reykjavík, vegna formgalla á samþykktum félagsins var boðað til nýs fundar þann 18. Október þar sem leyst var úr þeim málum og félagið endanlega stofnað.

stofnfundur

Hér eru meðlimir stofnfundar frá 5. okt. Frá vinstri talið: David Barreiro, Laura Valentino, Óli G. Þorsteinss, Sigurður J. Haraldsson og Gunnar Marel Hinriksson.


About the Author: admin