Kallað eftir þátttakendum – Call for Entries!

Kallað eftir þátttakendum! (English below)

Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sýningu á myndum unnum með hefðbundnum myrkraherbergisaðferðum með silfri á Menningarnótt í gallerí Custom Photo Lab. Eingöngu félagar geta tekið þátt, en öllum er velkomið að ganga í félagið sem hafa hug á að taka þátt í sýningunni. Frekari upplýsingar um félagið eru hér: http://film.shoot.is
Þátttökuskilyrði eru eftirfarandi:

 1. Þriggja manna valnefnd fer yfir innsendar myndir
 2. Myndirnar skulu gerðar á hefðbundinn hátt í myrkraherbergi
 3. Mesta leyfilega stærð er 30,5 x 40,6 sm (12 x 16 tommur)
 4. Hver þátttakandi má senda 1-3 myndir
 5. Ekkert skráningargjald, en verið viðbúin að taka þátt í kostnaði við að hengja myndirnar upp
 6. Síðasti skiladagur er 4. ágúst

Sendið póst á info.ffli@gmail.com til að fá upplýsingar um hvar og hvenær hægt er að skila myndum fyrir sýninguna.

Call for Entries!

The Iceland Film Photography Association will hold an exhibit of silver prints on Culture Night (Menningarnótt) at Custom Photo Lab gallery. The show is for association members, but everyone is welcome to apply and join upon acceptance. See more info about us here:
http://film.shoot.is/

Requirements for entry are as follows:

 1. 3 curators will select from the entries
 2. Traditional silver prints made in the darkroom
 3. Max. paper size 30.5 x 40.6 cm (12 x 16 in.)
 4. You may enter 1-3 prints
 5. No entry fee, but be prepared to pay for mounting which we will provide for accepted works
 6. Deadline August 4

Delivery of entries by appointment: info.ffli@gmail.com

About the Author: admin