Eitt andartak – analog photo exhibit

Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína árlegu sýningu í Gallerí Fold. Í ár munu 7 meðlimir félagsins taka þátt, auk 11 listljósmyndara frá Evrópu og Norður-Ameriku sem var boðið að vera með í sýningunni. Allir gestirnir hafa verið á gestavinnustofu SÍM á árabilinu 2015-2018 og hafa þeir jafnframt notað myrkraherbergi Félags filmuljósmyndara á sama tímabili. Útkoma þessa samstarfs hefur leitt af sér fjölbreytta og hugmyndaríka hugsun í filmuljósmyndun.


The Iceland Film Photography Association opens its annual members exhibition at Gallery Fold. This year, 11 guest artist photographers from Europe and North America will join 7 association members in the show. The invited artists were all residents of the SÍM artist residency who shared the IFPA community darkroom during the period of 2015-2018. The result of this collaboration promises to open the imagination about the possibilities of analog photography.

 

About the Author: admin