Ljósmyndasýning á Menningarnótt

AgX – Sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi
Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sýningu á myndum unnum með hefðbundnum myrkraherbergisaðferðum með silfri á Menningarnótt í gallerí Custom Photo Lab.

AgX – application for menningarnótt
The Iceland Film Photography Association will hold an exhibit of silver prints on Culture Night (Menningarnótt) at Custom Photo Lab gallery.

About the Author: admin