Viðburðir / events

 • Thu
  28
  Jan
  2016
  18:00 - 20:00Dillon, Laugarvegur 30, 101 Reykjavík

  Annar aðalfundur félags Filmuljósmyndara á Íslandi
  2nd annual meeting of Iceland Film Photography Association

  Dagskrá

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál

  Allir velkomnir, aðeins félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld hafa atkvæðisrétt.

  The follow topics will be discussed

  1. Election of meeting chairman and secretary
  2. Summary presented by the board
  3. Summary of finances presented for approval
  4. Changes to declaration
  5. Determine membership dues
  6. Election of board
  7. Other matters

  Everyone is welcome to attend, but only paid members are allowed to vote.

 • Sat
  22
  Oct
  2016
  Sun
  06
  Nov
  2016
  14:00 - 17:00Grafíksafnið

  Árleg sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi.

  Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína árlegu samsýningu dagana 22. október til 6. nóvember í Grafíksalnum, Galleríi Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17 (gengið er inn hafnarmegin).

  Sýningin opnar laugardaginn 22. október kl. 14:00 og verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14:00-17:00 til 6. nóvember.


  The Iceland Film Photography Association's Annual Exhibition

  Iceland Film Photographer Association will hold its annual members' exhibition October 22nd until November 6th at Grafíksalurinn, the gallery of the Icelandic Printmakers Association, Tryggvagata 17, entrance on the harbor side.

  The opening is on October 22nd at 2pm, and the gallery's open hours are Thurs-Sun 2-5pm.